mi 11.ma 2022
Donni: Hefum geta skora fleiri mrk en mr er alveg sama
Halldr Jn Sigursson (Donni), jlfari Tindastls

Halldr Jn Sigursson, jlfari Tindastls var a vonum sttur me 1-0 tisigur gegn Fylki kvld 2. umfer Lengjudeildarinnar.

g er rosa ngur me sigurinn og a halda hreinu mti Fylki eirra heimavelli, virkilega sterkt. Vi vorum ttar allan leikinn og skiluum mjg gu varnarframlagi allan tmann sem g er mjg stoltur af. Mjg ngur me leikmennina heilt yfir dag, hefum geta skora fleiri mrk lka en mr er alveg sama, 1-0 er fnt."

Mark Tindastls kom eftir hornspyrnu lok fyrri hlfleiks en lii fkk margar hornspyrnur leiknum.

Vi erum mjg sterkar fstum leikatrium og vi leggjum miki upp r v og a er heldur betur a tikka inn, vi erum bnar a skora r tveimur fstum leikatrium tveimur fyrstu leikjunum og a skiptir grarlegu mli, etta eru mikilvg atrii leiksins og gott a nta au."Tindastll er me fullt hs stiga eftir tvo sigra fyrstu tveimur leikjunum. Donni vildi ekki gefa upp a stefnan vri sett beint upp aftur en ef eim tekst a vinna alla leiki gerir hann r fyrir a a takist.

Vi stefnum nttrulega bara a vinna alla leiki eins og ll liin gera, geri g r fyrir og g vona eirra vegna. annig vi tlum bara a reyna a og ef a gengur eftir geri g r fyrir a vi frum upp. En nna einbeitum vi okkur bara a nsta leik og leggjum allt hann, a er R bikarnum og n frum vi a stdera a og safna krftum og tkum ann leik virkilega alvarlega. a verur erfiur leikur heima og eftir a fum vi HK heimskn sem er eitt af toppliunum annig a verur hrkuslagur," sagi Donni.

Vitali heild m sj spilaranum fyrir ofan.