fim 12.maí 2022
Kórdrengir snúa aftur í Safamýrina
Kórdrengir spila í Safamýrinni í sumar.
Kórdrengir spila sinn fyrsta heimaleik í Lengjudeildinni annađ kvöld ţegar liđiđ fćr Fylki í heimsókn. Búast má viđ stórskemmtilegum leik tveggja liđa sem spáđ er toppbaráttu í deildinni.

Fylkir vann 3-1 heimasigur gegn KV í fyrstu umferđ en liđinu er spáđ sigri í deildinni. Kórdrengjum er spáđ ţriđja sćti en ţeir töpuđu 1-0 gegn Ţór fyrir norđan í síđustu umferđ.

Leikur Kórdrengja og Fylkis verđur klukkan 19:15 á morgun, föstudag. Leikurinn er spilađur í Safamýri en sá völlur er aftur orđinn heimavöllur Kórdrengja eftir ađ liđiđ spilađi á gervigrasvelli Leiknis í Breiđholti í fyrra.

„Ţađ er mjög gott ađ vera komnir til baka í Safamýrina en viđ áttum gríđarlega gott samstarf međ Leiknismönnum og vorum mjög sáttir ţar. Öll samskipti viđ Leiknismenn voru upp á tíu og ţeir eiga allt hrós skiliđ frá okkur," sagđi Davíđ Smári Lamude, ţjálfari Kórdrengja, viđ Fótbolta.net á dögunum.

Davíđ verđur sjálfur í stúkunni á morgun en hann afplánar annan leik sinn af ţremur í leikbanni.