fim 12.maí 2022
Salah: Ég er bestur í heimi í minni stöğu
Mohamed Salah segist vera besti leikmağur heims í sinni stöğu. Egypski framherjinn hefur veriğ valinn leikmağur tímabilsins ağ mati íşróttafréttamanna eftir frábært tímabil meğ Liverpool.

Hann hefur skorağ 30 mörk í 48 leikjum í öllum keppnum til şessa og er ağ vinna baráttuna um gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni.

Şessi 29 ára leikmağur segist vera á toppnum.

„Ef şú berğ mig saman viğ hvağa leikmann sem er í sömu stöğu í heiminum şá kemstu ağ şví ağ ég er sá besti," sagği Salah viğ beIN Sports.

„Ég hef alltaf fulla einbeitingu á minni vinnu og geri mitt besta. Tölurnar sanna orğ mín. Ég vil skapa nıja áskorun fyrir mig, til ağ geta unniğ á öğruvísi hátt og skipt sköpum."

Liverpool mætir Chelsea í úrslitaleik FA-bikarsins um helgina, heldur í vonina um ağ geta unniğ úrvalsdeildina og leikur svo úrslitaleik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni síğar í şessum mánuği.