fös 13.maí 2022
[email protected]
Ísland um helgina - Hörkuslagir í Bestu
 |
Stjarnan mćtir Val |
 |
Kvennaliđ Vals spilar einnig viđ Stjörnuna |
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
|
Ţađ er ţétt dagskrá í íslenska boltanum um helgina en spilađ er í Bestu deild karla og kvenna. Ţá er spilađ í 2. umferđ í Mjólkurbikar kvenna.
Ţrír leikir eru í Bestu deild kvenna í kvöld en Stjarnan og Valur eigast viđ á Samsung-vellinum á međan Keflavík mćtir Aftureldingu á HS Orku vellinum. KR spilar ţá viđ Breiđablik á Meistaravöllum.
Ţá eru einnig ţrír leikir í Lengjudeild karla. Ţađ er risaleikur á milli Fylkis og Kórdrengja á međan Selfoss og Grótta eigast viđ á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Fjölnir fćr ţá Ţór í heimsókn á Extra-völlinn.
Besta deild kvenna heldur áfram á morgun međ tveimur leikjum ţar sem Ţór/KA tekur á móti Selfyssingum og Ţróttur fer ţá til Vestmannaeyja og spilar viđ ÍBV.
Ţrír leikir eru í Bestu deild karla á sunnudag en hćst ber ađ nefna leik Stjörnunnar og Vals. Hćgt er ađ sjá alla leiki helgarinnar hér fyrir neđan.
Leikir helgarinnar: föstudagur 13. maí Besta-deild kvenna 19:15 KR-Breiđablik (Meistaravellir) 19:15 Keflavík-Afturelding (HS Orku völlurinn) 19:15 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn) Lengjudeild karla 19:15 Kórdrengir-Fylkir (Framvöllur) 19:15 Selfoss-Grótta (JÁVERK-völlurinn) 19:15 Fjölnir-Ţór (Extra völlurinn) 2. deild karla 19:15 Ćgir-Víkingur Ó. (Ţorlákshafnarvöllur) 3. deild karla 18:30 Augnablik-KFG (Kópavogsvöllur) 19:15 KH-Elliđi (Valsvöllur) 4. deild karla - D-riđill 19:15 Hamar-GG (Grýluvöllur) 20:00 Smári-KFR (Fagrilundur - gervigras) 20:00 Ýmir-Álafoss (Kórinn - Gervigras) 4. deild karla - E-riđill 20:00 Spyrnir-Máni (Fellavöllur) laugardagur 14. maí Besta-deild kvenna 14:00 Ţór/KA-Selfoss (SaltPay-völlurinn) 16:00 ÍBV-Ţróttur R. (Hásteinsvöllur) Lengjudeild karla 14:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöđin ađ Varmá) Lengjudeild kvenna 14:00 Augnablik-Fjarđab/Höttur/Leiknir (Kópavogsvöllur) 2. deild karla 13:00 Höttur/Huginn-Ţróttur R. (Fellavöllur) 13:00 Völsungur-Reynir S. (PCC völlurinn Húsavík) 14:00 Njarđvík-Magni (Rafholtsvöllurinn) 14:00 Haukar-KFA (Ásvellir) 16:00 KF-ÍR (Dalvíkurvöllur) 3. deild karla 14:00 ÍH-Kormákur/Hvöt (Skessan) 14:00 Víđir-Sindri (Nesfisk-völlurinn) 15:00 Kári-KFS (Akraneshöllin) 16:00 Vćngir Júpiters-Dalvík/Reynir (Fjölnisvöllur - Gervigras) 4. deild karla - B-riđill 14:00 Tindastóll-KFK (Sauđárkróksvöllur) Mjólkurbikar kvenna 12:00 ÍA-Sindri (Norđurálsvöllurinn) sunnudagur 15. maí Besta-deild karla 14:00 FH-ÍBV (Kaplakrikavöllur) 17:00 ÍA-KA (Norđurálsvöllurinn) 19:15 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn) 4. deild karla - A-riđill 15:00 Kría-Hörđur Í. (Vivaldivöllurinn) Mjólkurbikar kvenna 14:00 Tindastóll-ÍR (Sauđárkróksvöllur) 14:00 Grindavík-Víkingur R. (Grindavíkurvöllur)
|