fös 13.maí 2022
[email protected]
Nýr varabúningur Newcastle í fánalitum Sádi-Arabíu
Nýr varabúningur Newcastle United vekur mikla athygli en hann verđur í fánalitum Sádi-Arabíu. Ţetta kemur fram á Daily Mail.
Krónprinsinn í Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman, eignađist Newcastle United fyrir 300 milljónir punda undir lok síđasta árs af Mike Ashley. Ríkissjóđurinn í Sádi-Arabíu er skráđur fyrir 80 prósent hlut í félaginu.
Ţađ má gera ráđ fyrir miklum breytingum á Newcastle á nćstu árum en fyrsta markmiđ félagsins var ađ halda félaginu í deild ţeirra bestu.
Kieran Trippier og Bruno Guimaraes voru stćrstu kaup félagsins og ţá var Chris Wood fenginn frá Burnley í janúarglugganum. Eddie Howe, stjóri félagsins, hefur náđ góđum úrslitum síđan hann kom og má gera ráđ fyrir stórum sumarglugga.
Liđin í úrvalsdeildinni eru ţegar byrjuđ ađ opinbera treyjurnar fyrir nćsta tímabil en Newcastle á hins vegar eftir ađ gera ţađ. Daily Mail greinir nú frá ţví ađ ný varatreyja Newcastle eigi eftir ađ vekja sérstaka athygli en hún verđur í fánalitum Sádi-Arabíu.
Hún verđur hvít međ grćnum röndum á ermunum og í hálsmálinu og ţá verđur merki félagsins grćnt. Ţetta er gert til ađ auka áhugann í Sádi-Arabíu. Búninginn má sjá hér fyrir neđan.
|