fös 13.maí 2022
[email protected]
Sjáðu mörkin: Víkingur og Keflavík rúlluðu yfir andstæðinga sína
5. umferð Bestu deildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum og Vísir hefur birt mörkin úr þeim leikjum.
Víkingur rúllaði yfir sigurlausa Framara og Keflavík vann sinn fyrsta leik með því að bursta sigurlausa Leiknismenn.
Víkingur R. 4 - 1 Fram 1-0 Helgi Guðjónsson ('10)
2-0 Erlingur Agnarsson ('21)
3-0 Erlingur Agnarsson ('26)
3-1 Hlynur Atli Magnússon ('61)
4-1 Delphin Tshiembe ('67, sjálfsmark)
Keflavík 3 - 0 Leiknir 1-0 Adam Ægir Pálsson ('5)
2-0 Patrik Johannesen ('52)
3-0 Helgi Þór Jónsson ('81)
|