fös 13.maí 2022
Sex Íslandsmeistarar í 2. flokki í KFG (Stađfest)
KFG styrkti sig fyrir komandi átök í 3. deild karla á lokadögum félagaskiptagluggans. Á lokadeginum sjálfum fékk liđiđ sex leikmenn frá Stjörnunni sem allir voru hluti af Íslandsmeistaraliđi Stjörnunnar í 2. flokki í fyrra.

Ţađ eru ţeir Benedikt Pálmason, Henrik Máni Hilmarsson, Hlynur Mŕr Friđriksson, Ingvar Atli Auđunarson, Róbert Kolbeins Ţórarinsson og Sigurđur Gunnar Jónsson sem alla má sjá á myndinni viđ fréttina.

Á lokadögum gluggans fékk KFG einnig ţá Freymar Örn Ómarsson frá Einherja, Smári Sigurđsson frá Ţrótti R. og Anton Logi Sigurpálsson frá Álftanesi.

KFG spilar sinn annan leik í 3. deildinni í kvöld ţegar liđiđ mćtir Augnabliki á útivelli klukkan 18:30. KFG tapađi 0-1 gegn Víđi í 1. umferđinni.