lau 14.maí 2022
Augnablik fékk fimm frá Breiđabliki og sex alls (Stađfest)
Bergţóra Sól í leik međ Breiđabliki sumariđ 2020
Augnablik fékk á lokadegi félagaskiptagluggans sex leikmenn fyrir átökin í Lengjudeild kvenna í sumar.

Fimm leikmannanna komu frá Breiđabliki og fjórar á láni. Ţćr Bergţóra Sól Ásmundsdóttir, Dísella Mey Ársćlsdóttir, Eydís Helgadóttir og Margrét Brynja Kristinsdóttir komu á láni og Hugrún Helgadóttir skipti yfir frá Breiđabliki.

Ţá kom Birgitta Rún Skúladóttir frá HK. Bergţóra er ađ snúa til baka eftir ađ löng meiđsli, Birgitta lék fjórtán leiki og skorađi fjögur mörk međ HK í fyrra, Dísella var varamarkvörđur fyrir Telmu Ívarsdóttur í fyrstu leikjum Breiđabliks og ţćr Eydís og Hugrún léku međ Augnabliki í fyrra.

Margrét Brynja lék međ Augnabliki og Breiđabliki í fyrra, kom alls viđ sögu í ţremur leikjum međ Breiđabliki. Ţćr Margrét, Hugrún og Bergţóra eiga ađ baki leiki fyrir unglingalandsliđin.

Augnablik mćtir Fjarđab/Hetti/Leikni í 2. umferđ Lengjudeildarinnar í dag.