f÷s 13.maÝ 2022
Tilnefndir sem stjˇri tÝmabilsins og besti ungi leikma­urinn
Pep Guardiola.
Bukayo Saka, leikma­ur Arsenal.
Mynd: EPA

Manchester City og Liverpool hafa veri­ langbestu li­ tÝmabilsins Ý ensku ˙rvalsdeildinni og stjˇrarnir Pep Guardiola og Jurgen Klopp eru a­ sjßlfs÷g­u bß­ir tilnefndir sem stjˇri tÝmabilsins.

A­rir sem eru tilnefndir eru Thomas Frank, stjˇri nřli­a Brentford, Patrick Vieira sem hefur gert fantaflotta hluti me­ Crystal Palace og Eddie Howe en undir hans stjˇrn flaug Newcastle upp ˙r fallbarßttu og Ý mi­ja deild ß ˇgnarhra­a.

Tilnefndir sem stjˇri tÝmabilsins:
Pep Guardola - Man City
Jurgen Klopp - Liverpool
Thomas Frank - Brentford
Patrick Vieira - Crystal Palace
Eddie Howe - Newcastle

Smelltu hÚr til a­ sjß hverjir eru tilnefndir sem leikma­ur tÝmabilsins

Ůß er einnig b˙i­ a­ opinbera hverjir koma til greina sem besti ungi leikma­urinn.

Tilnefndir sem besti ungi leikma­urinn:
Trent Alexander-Arnold - Liverpool
Phil Foden - Man City
Conor Gallagher - Crystal Palace
Tyrick Mitchell - Crystal Palace
Mason Mount - Chelsea
Aaron Ramsdale Arsenal
Declan Rice - West Ham
Bukayo Saka - Arsenal