fs 13.ma 2022
Lengjudeildin: Fjlnir fr illa me r - Fyrsta stig Krdrengja
Hkon geri tv.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

nnur umfer Lengjudeildar karla er farin af sta og voru rr leikir spilair kvld. Umferin hfst me leik HK og KV ar sem HK hafi betur, 3-1.kvld fru fram mjg hugaverir leikir og ar meal leikur Krdrengja og Fylkis sem var spilaur Framvelli.

Krdrengir fengu sitt fyrsta stig vetur kvld en leiknum lauk me 1-1 jafntefli ar sem heimalii komst yfir me marki fr Danel Gylfasyni.

Danel skorai fyrsta mark leiksins 39. mntu en rur Gunnar Hafrsson s um a jafna metin fyrir Fylki egar hlftmi lifi leiks.

Fjlnir er me fullt hs stiga eftir fyrstu tvr umferirnar eftir leik vi r heimavelli kvld og voru Grafarvogsbar stui.

Fjlnir vann sannfrandi 4-1 sigur rsurum ar sem bi Andri Freyr Jnasson og Hkon Ingi Jnsson geru tv mrk.

Harley Willard tkst a laga stuna fyrir r 3-1 undir lok leiks ur en Hkon btti vi snu ru marki.

Gary Martin og Gonzalo Zamorano komust bir bla fyrir li Selfoss sem lagi Grttu me tveimur mrkumn gegn einu.

Selfoss er lkt og Fjlnir me sex stig eftir tvo leiki og var Grtta a tapa snum fyrsta leik sumar.

Krdrengir 1 - 1 Fylkir
1-0 Danel Gylfason ('39 )
1-1 rur Gunnar Hafrsson ('70 )

Lestu um leikinn

Fjlnir 4 - 1 r
1-0 Andri Freyr Jnasson ('26 )
2-0 Andri Freyr Jnasson ('40 )
3-0 Hkon Ingi Jnsson ('53 , vti)
3-1 Harley Bryn Willard ('87 )
4-1 Hkon Ingi Jnsson ('88 )

Rautt spjald: lfur Arnar Jkulsson , Fjlnir ('28) Lestu um leikinn

Selfoss 2 - 1 Grtta
1-0 Gary John Martin ('36 )
2-0 Gonzalo Zamorano Leon ('40 )
2-1 lafur Karel Eirksson ('43 )

Lestu um leikinn