lau 14.maí 2022
[email protected]
Ísland í dag - Tveir leikir í Bestu kvenna
 |
 |
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
|
Besta deild kvenna heldur áfram keppni í dag, laugardag, en tveir leikir eru spilađir í fjórđu deild sumarsins.
Selfoss er taplaust eftir fyrstu ţrjár umferđirnar og heimsćkir Ţór/KA á SaltPay völlinn klukkanb 14:00. Ţór/KA er fyrir leik međ sex stig og Selfoss međ sjö.
ÍBV tekur síđan á móti Ţrótt Reykjavík tveimur tímum síđar en bćđi ţau liđ eru međ fjögur stig eftir fyrstu umferđirnar.
Ţađ er einnig leikiđ í Lengjudeild kvenna og karla en í karlaflokki spilar Afturelding viđ Vestra. Vestri tapađi fyrsta leik sínum 5-0 gegn Gróttu en Afturelding náđi í stig gegn Grindavík.
Svo er leikiđ í neđri deildum eins og má sjá hér fyrir neđan.
Besta-deild kvenna 14:00 Ţór/KA-Selfoss (SaltPay-völlurinn) 16:00 ÍBV-Ţróttur R. (Hásteinsvöllur) Lengjudeild karla 14:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöđin ađ Varmá) Lengjudeild kvenna 14:00 Augnablik-Fjarđab/Höttur/Leiknir (Kópavogsvöllur) 2. deild karla 13:00 Höttur/Huginn-Ţróttur R. (Fellavöllur) 13:00 Völsungur-Reynir S. (PCC völlurinn Húsavík) 14:00 Njarđvík-Magni (Rafholtsvöllurinn) 14:00 Haukar-KFA (Ásvellir) 16:00 KF-ÍR (Dalvíkurvöllur) 3. deild karla 14:00 ÍH-Kormákur/Hvöt (Skessan) 14:00 Víđir-Sindri (Nesfisk-völlurinn) 15:00 Kári-KFS (Akraneshöllin) 16:00 Vćngir Júpiters-Dalvík/Reynir (Fjölnisvöllur - Gervigras) 4. deild karla - B-riđill 14:00 Tindastóll-KFK (Sauđárkróksvöllur) Mjólkurbikar kvenna 12:00 ÍA-Sindri (Norđurálsvöllurinn)
|