lau 14.maí 2022
U16 landsliđ Íslands fór illa međ Sviss
U16 karla vann í gćr frábćran 4-0 sigur gegn Sviss á UEFA Development mótinu sem haldiđ er í Svţjóđ.

Galdur Guđmundsson, Hrafn Guđmundsson, Stígur Diljan Ţórđarson og Karl Ágúst Karlsson skoruđu mörk Íslands í leiknum.

Ísland hefur unniđ báđa leiki sína á mótinu, en liđiđ vann 2-0 sigur gegn Svíţjóđ í fyrsta leik. Ísland mćtir svo Írlandi á mánudag í síđasta leik sínum á mótinu.