lau 14.maí 2022
Málfríđur lék sinn 400. mótsleik
Málfríđur Erna Sigurđardóttir.
Varnarmađurinn Málfríđur Erna Sigurđardóttir lék í gćr sinn 400. mótsleik á ferlinum.

Málfríđur, sem er á 38. aldursári, hefur spilađ meistaraflokksbolta í meira en 20 ár. Á vefsíđu KSÍ eru hennar fyrstu skráđu leikir í Landssímadeild kvenna.

Hún hefur lengst af leikiđ međ uppeldisfélaginu Val á sínum ferli en einnig hefur hún leikiđ međ Breiđabliki og Stjörnunni. Núna er hún einmitt ađ spila međ Stjörnunni í Garđabć.

Hún hefur spilađ fjóra leiki í Bestu deildinni til ţessa og spilađi allan leikinn í gćr gegn uppeldisfélaginu, Val. Ţađ var vel viđ hćfi ađ ţađ var hennar 400. mótsleikur hér á Íslandi.

Málfríđur hefur ţá á ferlinum spilađ 33 A-landsleiki og skorađ í ţeim tvö mörk.