lau 14.maí 2022
Byrjunarliđin í úrslitaleiknum: Lukaku leiđir línuna
Romelu Lukaku.
Núna klukkan 15:45 hefst bikarúrslitaleikur Liverpool og Chelsea á Wembley.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerir fimm breytingar á sínu liđi frá síđasta leik sem var 2-1 sigur gegn Aston Villa. Mohamed Salah kemur inn fyrir Diogo Jota og Thiago byrjar á miđsvćđinu.

Jordan Henderson kemur inn fyrir Fabinho sem er meiddur og í vörninni er Ibrahima Konate valinn frekar en Joel Matip. Andy Robertson hvíldi í vikunni en kemur inn núna.

Hjá Chelsea byrjar Romelu Lukaku, sem hefur átt í vandrćđum á tímabilinu. Mateo Kovacic byrjar líka og Thiago Silva kemur inn í vörnina.

Ţessi liđ mćttust líka í úrslitaleik deildabikarsins og ţá hafđi Liverpool betur eftir vítaspyrnukeppni.

Byrjunarliđ Chelsea: Mendy, Chalobah, Thiago Silva, Rudiger, James, Jorginho, Kovacic, Alonso, Mount, Pulisic, Lukaku.
(Varamenn: Kepa, Kante, Werner, Loftus-Cheek, Saul, Barkley, Ziyech, Azpilicueta, Sarr)

Byrjunarliđ Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson, Thiago, Henderson, Keita, Diaz, Mane, Salah.
(Varamenn: Kelleher, Milner, Firmino, Gomez, Jones, Jota, Tsimikas, Origi, Matip)