sun 15.ma 2022
England: City missteig sig gegn West Ham - Drmtt stig Leeds
Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Manchester City missteig sig ensku titilbarttunni egar lii heimstti West Ham United dag.City byrjai leikinn af krafti en a var Jarrod Bowen sem geri tvennu fyrri hlfleik og West Ham var vnt 2-0 yfir leikhl.

Gestirnir fr Manchester komust nlgt v a skora fyrri hlfleik en skiptu um gr eim seinni og minnkai Jack Grealish muninn snemma.

Vladimir Coufal geri svo sjlfsmark og staan var orin 2-2 egar tuttugu mntur voru eftir af venjulegum leiktma.

City var talsvert betra lii en Hamrarnir komust litlegar sknir og hefu bi li geta btt mrkum vi leikinn, en geru ekki. Riyad Mahrez steig vtapunktinn 86. mntu og brenndi af.

Man City er fjrum stigum fyrir ofan Liverpool, sem leik til ga gegn Southampton rijudaginn, egar aeins lokaumferin er eftir.

West Ham 2 - 2 Man City
1-0 Jarrod Bowen ('24)
2-0 Jarrod Bowen ('45)
2-1 Jack Grealish ('49)
2-2 Vladimir Coufal ('69, sjlfsmark)

Leeds United ni drmtt stig heimavelli gegn Brighton. Liin mttust opnum og fjrugum leik ar sem Danny Welbeck komst fyrstur bla. Hann geri vel a lyfta boltanum yfir Illan Meslier eftir ga sendingu fr Yves Bissouma.

Brighton leiddi allt ar til lokamntum leiksins rtt fyrir miki af marktilraunum fr bum lium. uppbtartma tkst Hollendingnum Pascal Struijk, sem var nlega kominn inn af bekknum, a setja boltann neti eftir frbran undirbning fr Joe Gelhardt og uru lokatlur 1-1.

Leeds fr afar drmtt stig sem kemur liinu r fallsti me 37 stig. Burnley er fallsti me 36 stig og leik til ga tivelli gegn Aston Villa nsta fimmtudag.

Aston Villa geri jafntefli vi Crystal Palace, Wolves og Norwich skildu jfn og Leicester setti fimm strsigri gegn Watford eftir a hafa lent undir snemma leiks. Wolves er ar me bi a missa af sti Sambandsdeildinni nsta ri.

Harvey Barnes, James Maddison og Jamie Vardy lku alls oddi eim leik. Barnes og Vardy settu bir tvennu mean Maddison geri eitt mark. Maddison lagi tv upp og Barnes eitt.

Leeds 1 - 1 Brighton
0-1 Danny Welbeck ('21)
1-1 Pascal Struijk ('92)

Wolves 1 - 1 Norwich
0-1 Teemu Pukki ('37)
1-1 Ait Nouri ('55)

Watford 1 - 5 Leicester
1-0 Joao Pedro ('6)
1-1 James Maddison ('18)
1-2 Jamie Vardy ('22)
1-3 Harvey Barnes ('46)
1-4 Jamie Vardy ('70)
1-5 Harvey Barnes ('86)

Aston Villa 1 - 1 Crystal Palace
1-0 Ollie Watkins ('69)
1-1 Jeffrey Schlupp ('81)