miđ 18.maí 2022
[email protected]
Ásgeir Orri til reynslu hjá Venezia
 |
Ásgeir Orri Magnússon. |
Ítalska félagiđ Venezia heldur áfram ađ fá til sín unga og efnilega Íslendinga á reynslu. Ţrír Íslendingar leika međ U19 ára (Primavera) liđi félagsins og ţá var Theódór Ingi Óskarsson á reynslu hjá félaginu á dögunum.
Í ţetta skiptiđ er ţađ markvörđurinn Ásgeir Orri Magnússon sem er staddur hjá Venezia og verđur ţar í vikutíma.
Ásgeir Orri er Keflvíkingur sem fćddur er áriđ 2004. Í Keflavík leikur hann međ 2. flokki félagsins.
Ţeir Íslendingar sem eru á mála hjá Venzia eru: Arnór Sigurđsson (á láni frá CSKA), Bjarki Steinn Bjarkason (á láni hjá Catanzaro), Óttar Magnús Karlsson (á láni hjá Oakland Roots), Hilmir Rafn Mikaelsson (Primavera á láni frá Fjölni), Jakob Franz Pálsson (Primavera) og Kristófer Jónsson (Primavera á láni frá Val).
|