ri 17.ma 2022
Einn s virtasti segir Mbappe hafa n samkomulagi vi Real Madrid
Kylian Mbappe
Franski sknarmaurinn Kylian Mbappe hefur n samkomulagi vi Real Madrid en a er enski blaamaurinn David Ornstein sem greinir fr essu frtt sinni The Athletic.

Mbappe, sem er 23 ra gamall, sagi dgunum a hann vri nlgt v a taka kvrun varandi framt sna en a a tti eftir a ganga fr nokkrum smatrium.

Stjrnarmenn Real Madrid eru fullvissair um a Mbappe s lei til flagsins en a eru stjrnarmenn Paris Saint-Germain lka um a hann framlengi.

essi saga er farin a minna a er bandarski krfuboltamaurinn LeBron James var me heilann sjnvarpstt um kvaranatku sna er hann skipti r Cleveland Cavaliers yfir Miami Heat.

David Ornstein hj Athletic segir n a Mbappe hafi n samkomulagi um samning hans vi Real Madrid. a voru einhver atrii sem Mbappe var ekki ngur me. Hann vildi tildmis eiga 60 prsent af myndarrtti snum en n er komi samkomulag og styttist bara a Mbappe greini fr kvrun sinni.

Mbappe hefur gefi vsbendingar svrum snum sustu vikur sem gefa a til kynna a Real Madrid s nsti fangastaur en gert er r fyrir v a hann tilkynni framt sna eftir sasta deildarleikinn hj PSG.

Frakkinn mun na 25 milljnir evra rslaun fyrir utan r 100 milljnir evra sem hann fr bara fyrir a skrifa nafn sitt samninginn. Samningurinn er til nstu fimm ra.