ri 17.ma 2022
Einkunnir Southampton og Liverpool: Firmino maur leiksins

Sky Sports hefur gefi Roberto Firmino heiurinn a vera valinn maur leiksins eftir flottan sigur Liverpool gegn Southampton enska boltanum fyrr kvld.Liverpool mtti til leiks me hlfgert varali ar sem Jrgen Klopp kva a hvla lykilmenn og geri nu breytingar byrjunarliinu sem vann rslitaleik enska bikarsins um helgina.

'Varalii' heimstti v Southampton og stjrnai leiknum fr fyrstu mntu. Lokatlur uru 1-2 fyrir Liverpool.

Firmino var flugur fremstu vglnu Liverpool ar sem hann gaf varnarmnnum heimamanna aldrei fri og barist eins og ljn allan tmann.

Firmino fr 8 einkunn fyrir sinn tt sigrinum mean flestir lisflagar hans f 7.

Verstu menn vallarins voru Alex McCarthy og Kyle Walker-Peters, markvrur og hgri bakvrur heimamanna, me 5 einkunn.

Southampton:McCarthy (5), Walker-Peters (5), Lyanco (6), Stephens (6), Salisu (6), Tella (6), Redmond (7), Ward-Prowse (7), Diallo (6), Broja (6), Elyounoussi (6).
Varamenn: S. Armstrong (6), C. Adams (6)

Liverpool: Alisson (6), Gomez (6), Konate (7), Matip (7), Tsimikas (7), Jones (7), Elliott (7), Milner (7), Minamino (7), Jota (7), Firmino (8).
Varamenn:Henderson (7), Origi (6), Keita (6)