ţri 17.maí 2022
Myndband: Ţúsundir stuđningsmanna fögnuđu falli

Ţađ er enginn smá rígur á milli Sampdoria og Genoa, fótboltafélaganna sem deila Genúa-borg sín á milli.Félögin deila leikvangi og mikill meirihluti stuđningsmanna á góđvini úr stuđningsmannahópi andstćđinganna.

Ţađ dregur ţó ekkert undan rígnum sem ríkir á milli ţessara félaga og vakti myndband af stuđningsmönnum Sampdoria heimsathygli á dögunum.

Ţar eru ţúsundir stuđningsmanna sem ganga um götur Genúa til ađ fagna ţví ađ Genoa sé falliđ aftur niđur í Serie B.

Ekki gaman ađ vera stuđningsmađur Genoa um helgina og horfa út um gluggann hjá sér.