fim 19.ma 2022
Byrjunarli Everton og Crystal Palace: Keane kemur inn - Gallagher bekknum
Michael Keane kemur inn li Everton
Everton og Crystal Palace eigast vi Goodison Park ensku rvalsdeildinni klukkan 18:45 kvld en heimamenn geta tryggt sti sitt deildinni.

Everton situr 16. sti deildarinnar me 36 stig en Palace er 13. sti me 45 stig.

Frank Lampard, stjri Everton, gerir eina breytingu liinu en enski mivrurinn Michael Keane kemur inn fyrir Jarrad Branthwaite sem var rekinn af velli sustu helgi.

Patrick Vieira gerir rjr breytingar lii Crystal Palace og eru ar gar frttir fyrir Everton en einn eirra besti maur, Conor Gallagher, er bekknum. Cheikhou Kouyat og Luka Milivojovic detta einnig t og inn koma eir Jeffrey Schlupp, Will Hughes og Jordan Ayew.

Everton: Pickford; Coleman, Keane, Holgate, Mykolenko; Iwobi, Doucoure, Andre Gomes; Gordon, Calvert-Lewin, Richarlison.

Crystal Palace: Butland, Clyne, Guehi, Andersen, Mitchell; Hughes, Schlupp, Eze; Ayew, Mateta, Zaha.