fim 19.ma 2022
England: Everton bjargai sr fr falli me trlegum endurkomusigri
Dominic Calvert-Lewin fagnai marki snu vel og innilega
Mynd: Getty Images

Everton 3 - 2 Crystal Palace
0-1 Jean-Philippe Mateta ('21 )
0-2 Jordan Ayew ('36 )
1-2 Michael Keane ('54 )
2-2 Richarlison ('75 )
3-2 Dominic Calvert-Lewin ('85 )

Everton bjargai sr formlega fr falli kvld me trlegum 3-2 endurkomusigri Crystal Palace Goodison Park.

a var jafnri me liunum til a byrja me. Richarlison tti skot versl r aukaspyrnu 16. mntu ur en Jean-Philippe Mateta kom gestunum yfir me skalla eftir aukaspyrnu fr Eberechi Eze.

Jordan Ayew var heppinn a sleppa me spjald 35. mntu er hann fr ljta tklingu Anthony Gordon og innan vi mntu sar geri hann anna mark Palace. Eftir mikinn vandragang teig Everton vari Jordan Pickford skot Wilfried Zaha fyrir Ayew sem skorai.

Heimamenn 2-0 undir hlfleik en lii kom me grarlegan kraft sari hlfleikinn.

Michael Keane minnkai muninn 54. mntu. Vitaliy Mykolenko tti aukaspyrnu sem Mason Holgate lagi fyrir Keane me hausnum og enski varnarmaurinn tti ekki neinum vandrum me a skora af stuttu fri.

Brasilski sknarmaurinn Richarlison jafnai metin 75. mntu me laflausu skoti. Seamus Coleman tti fyrirgjf fr hgri inn teiginn. Dele Alli tk boltann bringuna ur en hann lt vaa en skot hans var slappt og fr af Joachim Andersen og fyrir Richarlison sem jafnai metin.

egar fimm mntur voru eftir af venjulegum leiktma kom sigurmarki. Dominic Calvert-Lewin geri a me skalla eftir aukaspyrnu Demarai Gray og tlai allt um koll a keyra Goodison.

Everton tkst a halda t og fagnai 3-2 sigri. rslitin a a a Everton er ruggt me sti sitt deildinni og situr lii n 16. sti me 39 stig.