fim 19.maí 2022
4. deild: Álafoss fengiđ á sig 20 mörk í tveimur leikjum
Hamar skorađi níu í kvöld
Álafoss 1 - 9 Hamar
0-1 Darri Már Garđarsson ('6 )
0-2 Sören Balsgaard ('18 )
0-3 Atli Ţór Jónasson ('26 )
0-4 Darri Már Garđarsson ('40 )
0-5 Alfredo Ivan Arguello Sanabria ('63 )
0-6 Alfredo Ivan Arguello Sanabria ('73 )
1-6 Hrafn Darri Guđjónsson ('79 )
1-7 Atli Ţór Jónasson ('80 )
1-8 Jón Bjarni Sigurđsson ('81 )
1-9 Atli Ţór Jónasson ('87 )

Álafoss hefur fengiđ á sig 20 mörk í fyrstu tveimur leikjum liđsins í D-riđli 4. deildar karla en liđiđ tapađ öđrum leik sínum í kvöld er Hamar vann örugglega, 9-1.

Hamar var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Darri Már Garđarsson skorađi tvö og ţá komust ţeir Sören Balsgaard og Atli Ţór Jónasson einnig á blađ.

Alfredo Sanabria skorađi tvö mörk á tíu mínútum fyrir Hamar um miđjan síđari hálfleikinn. Hrafn Darri Guđjónsson náđi ađ pota inn einu marki fyrir Álafoss áđur en Hamar hélt áfram ađ hamra inn mörkum.

Atli Ţór skorađi tvö til viđbótar og ţá gerđi Jón Bjarni Sigurđsson eitt.

Ţetta var fyrsti sigur Hamars í sumar en Álafoss var ađ tapa öđrum leik sínum og hefur fengiđ á sig 20 mörk í fyrstu tveimur leikjunum en liđiđ tapađi fyrir Ými, 11-0, í fyrstu umferđ.