lau 21.maí 2022
[email protected]
Fótboltafréttir vikunnar og spennandi lokaumferð
 |
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er einungis í hlaðvarpsformi þessa vikuna. |
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er í óhefðbundnu formi þessa vikuna þar sem þáttastjórnendur eru uppteknir í steggjun. En í staðinn er þessi sérstaka hlaðvarpsútgáfa þar sem Elvar Geir Magnússon ræðir við góða menn.
Farið er yfir helstu fótboltafréttir vikunnar með Sæbirni Steinke, Úlfur Blandon skoðar Lengjudeildina og Bestu deildina og Kristján Atli Ragnarsson spáir í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
|