fös 20.maí 2022
2.deild: Ţróttur lagđi ÍR - Frábćr endurkoma Magna
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Fjórir leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld og ađ venju var bođiđ upp á nóg af fjöri víđs vegar um landiđ.Völsungur tapađi sínum fyrstu stigum í kvöld er liđiđ spilađi viđ KFA í leik sem lauk međ 1-1 jafntefli.

KFA var ađ ná í sitt annađ stig eftir fyrstu ţrjár umferđirnar eftir jafntefli viđ KH í annarri umferđ. Völsungur er enn taplaust međ sjö stig.

Ţróttur Reykjavík vann sinn annan sigur í sumar en liđiđ vann ÍR međ tveimur mörkum gegn einu og voru ţetta fyrstu mörkin sem ÍR fćr á sig í deildinni.

ÍR var taplaust fyrir ţessa viđureign međ fjögur stig en Ţróttarar höfđu áđur tapađ gegn Njarđvík sannfćrandi, 4-0.

Magni er ţá komiđ á blađ í deildinni eftir leik viđ Hött/Huginn en bćđi ţessi liđ voru án stiga fyrir viđureignina. Magni vann ţennan leik 3-2 eftir ađ hafa lent 2-0 undir.

Reynir Sandgerđi er einnig án stiga ásamt Hetti/Hugin eftir leik viđ Ćgi. Ćgir vann leikinn međ tveimur mörkum gegn engu á útivelli.

Reynismenn höfđu tapađ gegn Völsung og Haukum fyrir ţennan leik á međan Ćgir var taplaust fyrir viđureignina.

KFA 1 - 1 Völsungur
1-0 Tómas Atli Björgvinsson('18)
1-1 Rafnar Gunnarsson('57)

Ţróttur R. 2 - 1 ÍR
1-0 Kostiantyn Pikul('37)
2-0 Sam Hewson('62)
2-1 Bergvin Fannar Helgason('70)

Reynir S. 0 - 2 Ćgir
0-1 Brynjólfur Ţór Eyţórsson('26)
0-2 Cristofer Moises Rolin('88, víti)

Magni 3 - 2 Höttur/Huginn
0-1 Matheus Bettio Gotler('11)
0-2 Rafael Alexandre Romao Victor('43)
1-2 Kristófer Óskar Óskarsson('45)
2-2 Kristófer Óskar Óskarsson('54)
3-2 Kristófer Óskar Óskarsson('63, víti)