lau 21.maí 2022
Myndband: Húsvíkingar rćndir í gćr? - Stuđningsmenn brjálađir
Ólafur í leik međ Völsungi áriđ 2019

KFA og Völsungur áttust viđ í ţriđju umferđ 2. deildarinnar í FJarđabyggđarhöllinni í gćr.Leiknum lauk međ 1-1 jafntefli en leikmenn Völsungs vildu fá vítaspyrnu í uppbótartíma ţegar Danny El-Hage markvörđur KFA virtist taka Ólaf Jóhann Steingrímsson niđur í teignum.

Grćni herinn, stuđningsmannasveit Völsungs var ekki sátt međ ákvörđun dómarans ađ dćma ekkert.

„Óli í dauđafćri fyrir opnu sigurmarki ef ekki er brotiđ á honum en algjörlega huglaus dómari leiksins gerir bara ekki neitt. Fáránlegt og undirritađur er brjálađur!" Segir í fćrslu Grćna hersins á Facebook.

Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmađur KA er uppalinn í Völsungi og er bróđir Ólafs. Hann deildi myndbandi af atvikinu á Twitter síđu sína í dag. Atvikiđ má sjá hér ađ neđan.