sun 22.maí 2022
Nikita til liđs viđ Kórdrengi (Stađfest)

Nikita Chagrov hefur skrifađ undir samning viđ Kórdrengi út nćsta tímabil. Nikita er 27 ára gamall rússneskur markvörđur.Hann hefur veriđ ađ ćfa međ liđinu í svolítinn tíma en hann er ađ jafna sig af meiđslum. Samkvćmt vef KSÍ hefur hann ekki enn fengiđ leikheimild.

Kórdrengir hafa veriđ í markvarđarleit en félagiđ fékk Dađa Frey Arnarsson á láni frá FH fyrr í mánuđinum.

„Kórdrengir eru spenntir fyrir ţví ađ Nikita sýni hvađ í sér býr í sumar," segir í tilkynningu Kórdrengja.