ri 24.ma 2022
Inter reynir a semja vi Perisic - Vill losna vi Sanchez og Vidal
Mynd: EPA

Framt kratska kantmannsins Ivan Perisic hj Inter er httu ar sem hann verur samningslaus eftir rman mnu.



Hinn 33 ra gamli Perisic hefur veri meal bestu leikmanna Inter tmabilinu spilandi sem vinstri vngbakvrur. Hann fr miki frelsi til a skeia upp vllinn og hefur veri duglegur a skora og leggja upp.

Tottenham, Juventus og Chelsea hafa veri oru vi Perisic en Inter tlar a leggja metna a halda Kratanum innan sinna raa.

Vi erum a gera okkar besta til a framlengja samning Ivan Perisic. Nsti fundur verur nstu viku,"sagi Beppe Marotta, framkvmdastjri Inter. Fabrizio Romano segir a Inter s bi a bja Perisic tveggja ra samning me 5 milljnir evra grunnlaun (eftir skatt) auk rangurstengdra aukagreislna.

Inter hefur ekki huga a halda Arturo Vidal og Alexis Sanchez. eir eiga bir eitt r eftir af samningum snum vi flagi sem er reiubi til a hleypa eim burt frjlsri slu til a lkka launakostnainn.

Vidal, 35, kom vi sgu 41 leik tmabilinu mean Sanchez, 33, skorai 9 mrk og lagi 5 upp 39 leikjum. eir komu bir oft inn af bekknum er eir rtt misstu af rum talumeistaratitlinum r.

Vidal er virum vi Flamengo Brasilu en ljst er hvert nsta skref Sanchez verur, MLS deildin s talin koma sterklega til greina.