ri 24.ma 2022
Al-Khelaifi um Perez: Ber viringu fyrir llum en samband okkar er ekki gott
Nasser Al-Khelaifi og Kylian Mbappe
Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain Frakklandi, segir a samband hans og Florentino Perez, forseta Real Madrid, s ekki gott.

Real Madrid missti af tkifrinu a f franska sknarmanninn Kylian Mbappe sumar. Mbappe fkk mjg g tilbo fr bum flgum en Frakkinn kva a framlengja samning sinn vi PSG til nstu riggja ra eftir a flagi kva a gefa honum meiri vld.

Perez er sagur fyrir miklum vonbrigum me kvrun Mbappe en BBC rddi vi Al-Khelaifi um samband hans vi Perez.

g ber viringu fyrir llum, en sannleikurinn er s a vi eigum ekki gu sambandi eftir a sem gerist me Ofurdeildina. Real Madrid er frbrt flag en g talai aldrei vi hann um Mbappe, v hann er okkar leikmaur. g urfti ekki a tala vi neinn," sagi Al-Khelaifi, en Perez fr fyrir hpi sem setti laggirnar nja Ofurdeild sem var san blsin af nokkrum dgum sar.

Al-Khelaifi og Perez hittust mars egar eir voru a skipuleggja einvgi eirra Meistaradeildinni.

g sagi vi hann a g vri klr a setjast niur og ra saman en g hef ekki huga ef hann tlar a baktala mig," sagi hann ennfremur vi BBC.