miđ 25.maí 2022
[email protected]
Ţorvaldur og Elli Eiríks dćma stórleikina í bikarnum
 |
Málarameistarinn Erlendur Eiríksson. |
32-liđa úrslit Mjólkurbikarsins eru farin af stađ en stćrstu leikirnir eru Stjarnan - KR sem verđur 19:45 í Garđabćnum og Breiđablik - Valur sem verđur á sama tíma annađ kvöld í Kópavoginum.
Tveir reyndir dómarar dćma ţessa stórleiki. Ţorvaldur Árnason mun dćma í Garđabćnum í kvöld en Erlendur Eiríksson dćmir leik Blika og Vals.
Hér ađ neđan má sjá hverjir eru ađaldómarar í leikjunum framundan.
miđvikudagur 25. maí 17:00 Fylkir-ÍBV (Einar Ingi Jóhannsson) 19:15 Keflavík-Njarđvík (Jóhann Ingi Jónsson) 19:15 FH-Kári (Gunnar Freyr Róbertsson) 19:45 Stjarnan-KR (Ţorvaldur Árnason) fimmtudagur 26. maí 14:00 Fram-Leiknir R. (Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson) 16:00 KA-Reynir S. (Sveinn Arnarsson) 19:15 Haukar-Víkingur R. (Helgi Mikael Jónasson) 19:45 Breiđablik-Valur (Erlendur Eiríksson)
|