miđ 25.maí 2022
Byrjunarliđ Stjörnunnar og KR: Óskar Örn mćtir sínum gömlu félögum
Óskar Örn Hauksson byrjar gegn sínum gömlu félögum
Kjartan Henry Finnbogason er fremstur hjá KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson

Stjarnan og KR eigast viđ í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins á Samsung-vellinum í kvöld en báđir ţjálfarar gera tvćr breytingar á liđunum.

Ágúst Gylfason gerir tvćr breytingar á liđi Stjörnunnar frá síđasta leik í Bestu deildinni en Daníel Laxdal og Ólafur Karl Finsen detta út og ţá koma ţeir Óskar Örn Hauksson og Eggert Aron Guđmundsson inn.

Rúnar Kristinsson gerir einnig tvćr breytingar á liđi KR en Kjartan Henry Finnbogason og Pálmi Rafn Pálmason koma inn fyrir Ţorstein Má Ragnarsson og Stefan Ljubicic.

Lestu beina textalýsingu hér

Leikurinn hefst klukkan 19:45.

Stjarnan:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Ţór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
19. Eggert Aron Guđmundsson
22. Emil Atlason
23. Óskar Örn Hauksson
24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Dađi Birgisson

KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Hallur Hansson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson