mi 25.ma 2022
Mjlkurbikarinn: Fylkir lagi tu leikmenn BV
Fylkismenn eru komnir fram 16-lia rslit
Fylkir 2 - 1 BV
1-0 Mathias Laursen Christensen ('44 )
2-0 sgeir Eyrsson ('47 )
2-1 Alex Freyr Hilmarsson ('83 )
Rautt spjald: Tmas Bent Magnsson , BV ('36) Lestu um leikinn

Fylkir tryggi sr sti i 16-ia rslitum Mjlkurbikars karla me v a leggja BV a velli, 2-1. Eyjamenn lku manni frri sasta klukkutmann eftir a Tmas Bent Magnsson fkk a lta raua spjaldi.

a var hart barist fyrri hlfleiknum og uru Eyjamenn fyrir mikilli bltku er Tmasi var vsa af velli 36. mntu eftir a hann fr harkalega tklingu Nikulsi Val Gunnarssyni. etta var hans anna gula spjald og ar me rautt.

tta mntum sar skoruu Fylkismenn fyrsta marki. Mathias Christensen geri a og grarlega mikilvgum tmapunkti, rtt fyrir hlfleik. Hann hirti frkast eftir hornspyrnu og kom Fylkismnnum yfir.

sgeir Eyrsson tvfaldai forystuna byrjun sari hlfleiks og aftur var a eftir hornspyrnu. Hann skallai hornspyrnu Daa lafssonar sl og inn.

Andri Rnar Bjarnason taldi sig hafa komi Eyjamnnum aftur inn leikinn nokkrum mntum sar er hann skorai en marki var dmt af vegna rangstu.

Eyjamenn nu inn marki endanum og kom a 83. mntu en Alex Freyr Hilmarsson skorai eftir hornspyrnu. Liin skiptust frum eftir a en fleiri uru mrkin ekki og lokatlur 2-1 fyrir Fylki sem fer 16-lia rslitin.