mi 25.ma 2022
Roma fyrsta lii til a vinna Sambandsdeild Evrpu
Nicolo Zaniolo fagnar sigurmarki Roma
Jose Mourinho var skaldur hliarlnunni er Zaniolo skorai
Mynd: Getty Images

Roma 1 - 0 Feyenoord
1-0 Nicolo Zaniolo ('32 )

Roma var dag fyrsta lii til a vinna Sambandsdeild Evrpu en lii mari Feyenoord, 1-0, Air Albania-leikvanginum Trana Albanu.

Rmverjar uru fyrir falli strax 17. mntu er armenski leikmaurinn Henrikh Mkhitaryan fr meiddur af velli. Lii gat leyft sr a fagna fimmtn mntum sar.

Nicolo Zaniolo geri sigurmark leiksins. Gianluca Mancini tti ga fyrirgjf fjrstng og ar var Zaniolo. Hann tk vi boltanum me bringunni ur en hann lagi boltann framhj Justin Bijlow markinu.

Feyenoord reyndi a skja a marki Rmverja undir lok hlfleiks og fengu nokkur gtis fri en Rui Patricio var vel veri markinu.

Hollenska lii var nlgt v a jafna leikinn byrjun sari hlfleiks er Mancini stri fyrirgjf Orkun Kokcu stngina og v stlheppinn a koma boltanum ekki eigi net.

Tyrell Malacia tti glsilegt skot stuttu sar efst upp hgra horni en Patricio vari meistaralega.

Marcos Senesi, varnarmaur Feyenoord, var heppinn a f ekki a lta raua spjaldi er hann tk niur Tammy Abraham sem var a sleppa gegn. Dmarinn skoai atviki gegnum VAR en ekkert spjald loft.

Rmverjar gtu gert t um leikinn 86. mntu er Lorenzo Pellegrini komst einng gegn Bijlow en hollenski markvrurinn s vi honum.

Feyenoord reyndi hva a gat a jafna metin undir lokin en a tkst ekki. Roma er v meistari Sambandsdeildar Evrpu fyrsta sinn og fyrsti Evrputitill lisins stareynd.