fim 26.maí 2022
Ísland í dag - Bikarslagur af bestu gerđ í Kópavogi
Breiđablik mćtir Val á Kópavogsvelli
Síđustu fjórir leikirnir í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins klárast í kvöld. Breiđablik spilar viđ Val í stćrsta leik dagsins en ţá mćtir Fram liđi Leiknis á Framvellinum.

Fram spilar viđ Leikni klukkan 14:00 áđur en KA mćtir Reyni Sandgerđi tveimur tímum síđar á KA-vellinum.

Bikarmeistarar Víkings heimsćkja Hauka á Ásvelli áđur en Breiđablik og Valur mćtast í stórleik 32-liđa úrslitanna en sá leikur er á Kópavogsvelli.

Leikir dagsins:

Lengjudeild kvenna
14:00 Grindavík-Fjarđab/Höttur/Leiknir (Grindavíkurvöllur)

2. deild kvenna
14:00 ÍH-Hamar (Skessan)
14:00 Einherji-Grótta (Vopnafjarđarvöllur)
16:00 Sindri-Álftanes (Sindravellir)
17:00 KH-Völsungur (Valsvöllur)

Mjólkurbikar karla
14:00 Fram-Leiknir R. (Framvöllur)
16:00 KA-Reynir S. (KA-völlur)
19:15 Haukar-Víkingur R. (Ásvellir)
19:45 Breiđablik-Valur (Kópavogsvöllur)