fim 26.ma 2022
Man frum fr Liverpool? - „Erfitt fyrir mig a svara essari spurningu nna"
Sadio Man
Senegalski sknarmaurinn Sadio Man gti veri frum fr Liverpool sumar en hann rddi vi Sky Sports um framtina gr.

Man, sem er 30 ra gamall, var keyptur til Liverpool fr Southampton fyrir sex rum og hefur san skora 120 mrk 268 leikjum.

Hann hefur unni allt sem hgt er a vinna hj flaginu og gti n veri leit a nrri skorun ef marka m svr hans vitali vi Sky Sports er hann var spurur t framtina.

etta er mjg g spurning og a er erfitt a svara henni nna. Spuru mig a essari spurningu eftir rslitaleikinn Meistaradeildinni og g mun gefa r svar," sagi Man vi Sky en rslitaleikurinn er gegn Real Madrid laugardag.

Bayern Mnchen og Paris Saint-Germain hafa mikinn huga v a f hann sumar en hann aeins eitt r eftir af samningi hj Liverpool.