fim 26.maí 2022
Enska uppgjöriđ - 11. sćti: Newcastle
Newcastle endađi í 11. sćti.
Joelinton öđlađist nýtt líf hjá Newcastle undir stjórn Eddie Howe.
Mynd: EPA

Callum Wilson skorađi flest mörkin.
Mynd: EPA

Allan Saint-Maximin lagđi upp flest mörkin.
Mynd: EPA

Steve Bruce var rekinn í október.
Mynd: Getty Images

Chris Wood og Eddie Howe rćđa hér málin. Howe tók viđ í nóvember og Wood kom í janúar.
Mynd: Getty Images

Bruno Guimaraes kom til Newcastle í lok janúar frá Lyon, hann kom sterkur inn.
Mynd: Getty Images

Lokaumferđ ensku úrvalsdeildarinnar fór fram síđastliđinn sunnudag. Í enska uppgjörinu verđur tímabiliđ gert upp á nćstu dögum á ýmsan máta. Nú er komiđ ađ ţví ađ skođa gengi Newcastle sem átti heldur betur kaflaskipt tímabil.

Newcastle United fór inni í tímabiliđ međ hinn mjög svo umdeilda Mike Ashley sem eigenda félagsins og í stjórastólnum sat Steve Bruce. Ekki voru gerđar miklar vćntingar til liđsins fyrir tímabiliđ.

Newcastle fór í gegnum fyrstu 8. umferđir tímabilsins án ţess ađ vinna leik undir stjórn Bruce, liđiđ var ađeins međ ţrjú stig eftir ţrjú jafntefli. Eftir ađ fjárfestar frá Sádi-Arabíu gengu frá kaupum á félaginu var fljótt ljóst ađ dagar Steve Bruce voru taldir sem stjóri félagsins. Hann stýrđi liđinu í 8. umferđ í 2-3 tapi gegn Tottenham og fékk svo sparkiđ í kjölfariđ.

Leitin ađ nýjum stjóra tók talsverđan tíma, ţrír leikir voru spilađir í millitíđinni áđur en Eddie Howe var ráđinn ţann 8. nóvember. Bráđabirgđastjórinn Graeme Jones skilađi tveimur stigum úr ţessum ţremur leikjum. Eddie Howe náđi tveimur stigum úr sínum ţremur fyrstu leikjum viđ stjórnvölin, í fjórđu tilraun kom svo hinn langţráđi sigur fyrir stuđningsmenn Newcastle. Ţađ var 1-0 sigur á Burnley í byrjun desember.

Nćst komu ţrjú töp gegn Leicester, Liverpool og Manchester City áđur en kom ađ 1-1 jafntefli viđ Manchester United. Nýtt ár fćrđi Newcastle mönnum góđa tíma, fyrsti tapleikur ársins kom ekki fyrr en 13. mars. Fram ađ ţeim tíma hafđi liđiđ spilađ 8 deildarleiki á árinu og náđ út úr ţeim 20 stigum, algjör viđsnúningur á gengi Newcastle undir stjórn Eddie Howe.

Chelsea var fyrsta liđiđ á árinu til ađ vinna Newcastle, ţessu tapi fylgdu tveir tapleikir til viđbótar gegn Everton og Tottenham. Newcastle vélin hélt svo áfram ađ ganga smurt, eftir ţessa ţriggja leikja taphrinu komu fjórir sigurleikir í röđ. Tímabiliđ endađi svo á tveimur töpum gegn Manchester City og Liverpool ásamt tveimur sigrum á Arsenal og Burnley. Liđiđ var aldrei í neinni fallhćttu á lokasprettinum og endađi í 11. sćti međ 49 stig. Ţađ verđur mikiđ spennandi ađ sjá hversu háar fjárhćđir Eddie Howe fćr í sumar til ađ styrkja Newcastle sem ćtla sér stóra hluti á nćstu árum.

Besti leikmađur Newcastle á tímabilinu?
Joelinton var besti leikmađur Newcastle á tímabilinu. Brasilíumađurinn var fćrđur aftar á völlinn međ tilkomu Eddie Howe og öđlađist ţar međ nýtt hlutverk sem hann leysti af mikilli snilld. Hann var einn af lykilmönnunum á bakviđ velgengni liđsins eftir komu Eddie Howe í stjórastólinn. Joelinton var jafnframt valinn besti leikmađur tímabilsins hjá Newcastle.

Ţessir skoruđu mörkin:
Callum Wilson: 8 mörk.
Bruno Guimaraes: 5 mörk.
Allan Saint-Maximin: 5 mörk.
Joelinton: 4 mörk.
Ryan Fraser: 2 mörk.
Fabian Schär: 2 mörk.
Jonjo Shelvey: 2 mörk.
Kieran Trippier: 2 mörk.
Joseph Willock: 2 mörk.
Chris Wood: 2 mörk.
Miguel Almirón: 1 mark.
Isaac Hayden: 1 mark.
Jeff Hendrick: 1 mark.
Jamaal Lascelles: 1 mark.
Sean Longstaff: 1 mark.
Javier Manquillo: 1 mark.
Jacob Murphy: 1 mark.

Ţessir lögđu upp mörkin:
Allan Saint-Maximin: 5 stođsendingar.
Ryan Fraser: 3 stođsendingar.
Javier Manquillo: 2 stođsendingar.
Jacob Murphy: 2 stođsendingar.
Matt Ritchie: 2 stođsendingar.
Fabian Schär: 2 stođsendingar.
Joelinton: 1 stođsending.
Dan Burn: 1 stođsending.
Ciaran Clark: 1 stođsending.
Bruno Guimaraes: 1 stođsending.
Emil Krafth: 1 stođsending.
Sean Longstaff: 1 stođsending.
Jonjo Shelvey: 1 stođsending.

Spilađir leikir:
Joelinton: 35 leikir.
Allan Saint-Maximin: 35 leikir.
Jacob Murphy: 33 leikir.
Miguel Almirón: 30 leikir.
Joseph Willock: 29 leikir.
Ryan Fraser: 27 leikir.
Martin Dúbravka: 26 leikir.
Jamaal Lascelles: 26 leikir.
Fabian Schär: 25 leikir.
Sean Longstaff: 24 leikir.
Jonjo Shelvey: 24 leikir.
Emil Krafth: 20 leikir.
Javier Manquillo: 19 leikir.
Matt Ritchie: 18 leikir.
Callum Wilson: 18 leikir.
Bruno Guimaraes: 17 leikir.
Chris Wood: 17 leikir.
Dan Burn: 16 leikir.
Matt Targett: 16 leikir.
Isaac Hayden: 14 leikir.
Ciaran Clark: 13 leikir.
Karl Darlow: 8 leikir.
Dwight Gayle: 8 leikir.
Federico Fernández: 7 leikir.
Kieran Trippier: 6 leikir.
Jamal Lewis: 5 leikir.
Freddie Woodman: 4 leikir.
Paul Dummett: 3 leikir.
Jeff Hendrick: 3 leikir.

Hvernig stóđ vörnin í vetur?
Newcastle fékk á sig 62 mörk á tímabilinu, ţar telur ansi mikiđ hversu illa ţeim gekk fyrir áramótin. Liđiđ hélt markinu hreinu í 8 leikjum.

Hvađa leikmađur skorađi hćst í Fantasy Premier league?
Frakkinn stórskemmtilegi Allan Saint-Maximin skorađi hćst í liđi Newcastle, fékk 116 stig.

Hvernig spáđi Fótbolti.net fyrir um gengi Newcastle fyrir tímabiliđ?
Fótbolti.net spáđi Newcastle 16. sćti fyrir tímabiliđ, ţađ má teljast vel skiljanlegt miđađ viđ andrúmstloftiđ sem var í kringum félagiđ á ţeim tímapunkti.

Enska uppgjöriđ
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11. Newcastle
12. Crystal Palace
13. Brentford
14. Aston Villa
15. Southampton
16. Everton
17. Leeds
18. Burnley
19. Watford
20. Norwich