fim 26.maí 2022
Byrjunarlið Fram og Leiknis: Fimmtán breytingar
Alex Freyr Elísson

32 liða úrslit Mjólkurbikarsins klárast í kvöld en þetta hefst allt með leik Fram og Leikni kl 14 í dag á Framvellinum í Safamýri.Fram tapaði 4-3 í ótrúlegum fótboltaleik gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Jón Þórir Sveinsson gerir margar breytingar á byrjunarliðinu frá þeim leik. Aðeins Alex Freyr Elísson heldur sæti sínu.

Tímabilið hefur verið mikil vonbrigði fyrir Leikni til þessa en Sigurður Höskuldsson þjálfari liðsins gerir fimm breytingar á liðinu frá jafntefli gegn KR í síðustu umferð deildarinnar. 

Byrjunarlið Fram:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
9. Þórir Guðjónsson (f)
10. Orri Gunnarsson
13. Jesus Yendis
17. Alex Freyr Elísson
20. Tryggvi Snær Geirsson
22. Óskar Jónsson
24. Magnús Þórðarson
32. Aron Snær Ingason
33. Alexander Már Þorláksson

Byrjunarlið Leiknis:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
8. Árni Elvar Árnason
9. Mikkel Dahl
11. Brynjar Hlöðversson
14. Sindri Björnsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
19. Jón Hrafn Barkarson
28. Arnór Ingi Kristinsson
80. Mikkel Jakobsen