fös 27.maí 2022
Myndaveisla 2: Fram sló Leikni út úr Mjólkurbikarnum

Fram vann 3  - 2 sigur á Leikni í framlengdum leik í Mjólkurbikar karla í gær og er þvi komið áfram. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.