fös 27.maí 2022
[email protected]
Tottenham fćr Forster á frjálsri sölu
Tottenham er ađ krćkja í hinn 34 ára gamla Fraser Forster á frjálsri sölu frá Southampton.
Forster mun fylla í skarđ Ítalans Pierluigi Gollini sem varamarkvörđur fyrirliđans Hugo Lloris. Gollini snýr aftur til Atalanta eftir lánssamninginn en hann er orđađur viđ félagaskipti til Fiorentina. Forster lék 19 úrvalsdeildarleiki međ Southampton á nýliđnu tímabili og á í heildina 162 leiki ađ baki fyrir félagiđ, ţar af 134 í úrvalsdeildinni. Hann hefur veriđ hjá Southampton síđustu 8 ár en ţar áđur var hann ađalmarkvörđur hjá Celtic í Skotlandi. Forster lék svo aftur fyrir Celtic á lánssamningi fyrir ţremur árum. Markvörđurinn hávaxni á 6 landsleiki ađ baki fyrir England.
|