fs 27.ma 2022
Lengjudeildin: gilegt fyrir Selfoss og HK
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Selfoss er toppi Lengjudeildarinnar eftir flottan heimasigur gegn rtti Vogum ar sem Gonzalo Zamorano lk alls oddi.Fyrri hlfleikurinn var lflegur ar sem bi li fengu g fri en heimamenn voru sterkari.

Gonzalo kom Selfyssingum yfir eftir frbra sendingu fr Aroni Einarssyni en Vogamenn voru nlgt v a jafna skmmu fyrir leikhl. Stefn r gstsson vari skalla fr Hauki Leifi Eirkssyni meistaralega og staan 1-0 hlfleik.

Seinni hlfleikurinn fr rlega af sta en heimamenn tvflduu forystuna egar Gonzalo skorai sitt anna mark. etta skipti skorai hann eftir strkostlegt samspil vi Hrvoje Tokic og Gary Martin.

Gestirnir r Vogum blsu til sknar eftir a hafa fengi anna mark sig en Selfyssingar voru snggir a refsa me marki r skyndiskn. etta sinn skorai Gary eftir fyrirgjf fr Gonzalo.

Alexander Clive Vokes geri a lokum fjra og sasta mark heimamanna eftir undirbning fr Hrvoje Tokic. Alexander var nkominn inn af bekknum egar hann skorai.

Selfoss er toppinum me tu stig eftir fjrar umferir mean rttarar eru aeins me eitt stig.

Sju textalsinguna.

Selfoss 4 - 0 rttur V.
1-0 Gonzalo Zamorano ('15)
2-0 Gonzalo Zamorano ('64)
3-0 Gary Martin ('75)
4-0 Alexander Clive Vokes ('90)

HK tk mti Aftureldingu nokku fjrugum leik ar sem var ng af frum.

HK byrjai betur og komst tv dauafri fyrri hlfleik ur en Stefn Ingi Sigurarson skorai eftir klaufaleg varnarmistk Georgs Bjarnasonar Aftureldingu.

Heimamenn HK voru talsvert betri en Esteve Pena Albons tti strleik milli stanga Mosfellinga og vari nokkrum sinnum meistaralega kvld.

Valgeir Valgeirsson tvfaldai forystu HK og innsiglai sigurinn me marki 77. mntu og niurstaan sanngjarn 2-0 sigur.

Sigurur Gsli Bond Snorrason var lflegur lii Aftureldingar og komst nlgt v a minnka muninn me flottri aukaspyrnu uppbtartma.

HK er komi me sex stig eftir fjrar umferir mean Afturelding situr eftir me tv stig.

Sju textalsinguna.

HK 2 - 0 Afturelding
1-0 Stefn Ingi Sigurarson ('45)
2-0 Valgeir Valgeirsson ('77)