fös 27.maí 2022
Sevilla vill ekki minna en 65 milljónir fyrir Kounde

Chelsea vill kaupa franska miđvörđinn Jules Kounde af Sevilla um leiđ og eigendaskipti á félaginu ganga í gegn í sumar.Thomas Tuchel er búinn ađ setja Kounde efst á óskalistann sinn en Chelsea missir hálfa varnarlínuna frá sér í sumar og ţarf menn til ađ fylla í skörđin sem myndast.

Sevilla ćtlar ţó ekki ađ selja Kounde ódýrt, sérstaklega ekki í ljósi yfirvofandi sölu á Diego Carlos, öđrum miđverđi félagsins, til Aston Villa.

Fabrizio Romano greinir frá ţví ađ Sevilla vilji fá ađ minnsta kosti 65 milljónir evra til ađ leyfa Kounde ađ skipta um félag.

Kounde er 23 ára gamall og á tvö ár eftir af samningi sínum viđ Sevilla. Hann hefur spilađ 133 leiki á ţremur árum á Spáni auk ţess ađ vera búinn ađ vinna sér inn byrjunarliđssćti í franska landsliđinu.