lau 28.ma 2022
Enska uppgjri - 4. sti: Tottenham
Tottenham endai 4. sti.
Son er magnaur!
Mynd: EPA

Harry Kane skorai 17 mrk og lagi upp 9 37 leikjum.
Mynd: EPA

Hugo Lloris spilai alla leikina.
Mynd: Getty Images

Dejan Kulusevski kom virkilega ferskur inni Tottenham lii eftir komuna fr Juvetnus janar.
Mynd: EPA

Antonio Conte er alltaf hress hliarlnunni.
Mynd: EPA

Nuno Espirito Santo var rekinn 1. nvember eftir tap gegn Manchester United.
Mynd: EPA

Lokaumfer ensku rvalsdeildarinnar fr fram sastliinn sunnudag. enska uppgjrinu hefur tmabili veri gert upp sustu dgum msan mta og er n fari a sga seinni hlutann eirri umfjllun. N er rin komin a v a skoa gengi Tottenham sem tryggi sr tttkurtt Meistaradeild Evrpu lokadegi tmabilsins.

Tottenham menn mttu inni ntt tmabil me njan stjra. Nuno Espirito Santo tk vi liinu sasta sumar eftir stjraleit sem tk talsveran tma. Nuno var arna kominn stra svii ensku rvalsdeildinni og voru einhverjar efasemdar raddir sem heyrust strax egar ljst var a hann vri tekinn vi.

Tmabili byrjai mjg vel og nu Spurs-arar nu stigum r fyrstu remur leikjum tmabilsins. Unnu Manchester City, Wolves og Watford, lokatlur uru r smu llum leikjunum, 1-0. a mtti allt anna Tottenham li til leiks 4. umferinni strax eftir landsleikjahl.

Heimskn Selhurst Park endai me 3-0 sigri heimamanna ann 11. september. essu tapi fylgdu tveir tapleikir til vibtar gegn Chelsea og Arsenal. Nuno ni aftur heldur a rtta vi sktuna, Tottenham vann tvo leiki r, 2-1 sigur Aston Villa og 2-3 sigur Newcastle lttu heldur pressunni Portgalanum. Eins marks tap gegn West Ham og 0-3 tap heima gegn Manchester United var til ess a Nuno fkk sparki.

egar Nuno var rekinn sat Spurs 8. sti me fimmtn stig eftir tu umferir. Stjraleitin tk ekki langan tma v daginn eftir a Nuno fkk sparki var talinn skemmtilegi Antonio Conte rinn sem nr knattspyrnustjri Tottenham.

Me komu Conte var heldur betur visnningur gengi Tottenham. Fyrsta tapi undir stjrn talans kom hans tunda leik gegn Chelsea. Fyrir a hafi lii unni sex leiki og gert rj jafntefli, frbrlega gert hj essum reynslumikla knattspyrnustjra.

Tapinu gegn Chelsea ann 23. janar fylgdu tveir tapleikir til vibtar gegn Southampton og Wolves. Conte fr nst me sna menn Etihad vllinn og hafi ar betur gegn Englandsmeisturum Manchester City 2-3 mjg fjrugum og skemmtilegum leik. Burnley kippti svo Conte og lrisveinum hans vel niur jrina nsta leik egar eir unnu Spurs-ara 1-0.

egar hr er komi vi sgu eru fimm leikir eftir fram a landsleikjahlnu seinni part mars mnaar. r essum fimm leikjum uppskar Tottenham lii tlf stig af fimmtn mgulegum. Eina tapi kom gegn Manchester United Old Trafford.

Aprl mnuur byrjai tveimur strsigrum Newcastle og Aston Villa ur en Brighton vann Tottenham vnt 0-1. Markalaust jafntefli var svo niurstaan nsta leik gegn Brentford. Sm hikst Tottenham vlinni egar lokaspretturinn var a hefjast.

Allt var sett fulla fer lokasprettinum og nu Spurs-arar rettn stig af fimmtn mgulegum sustu fimm leikjum tmabilsins. essi frbri endir tmabilinu skilai eim sti Meistaradeild Evrpu nstu leikt. a er ekki anna hgt en a hrsa Antonio Conte fyrir a n a koma liinu 4. sti eftir ansi erfiu stu sem lii var egar hann mtti svi.

Besti leikmaur Tottenham tmabilinu:
Suur-Kreumaurinn Heung-min Son var besti leikmaur tmabilsins hj Tottenham. Skorai 23 mrk og endai sem markahsti maur tmabilsins samt Mo Salah. Son lagi ar a auki upp sj mrk sem ir a hann kom a 30 mrkum hj Tottenham tmabilinu, algjrlega frbr!

essir skoruu mrkin:
Son Heung-Min: 23 mrk.
Harry Kane: 17 mrk.
Dejan Kulusevski: 5 mrk.
Steven Bergwijn: 3 mrk.
Matt Doherty: 2 mrk.
Pierre-Emile Hjbjerg: 2 mrk.
Sergio Reguiln: 2 mrk.
Lucas Moura: 2 mrk.
Davinson Snchez: 2 mrk.
Dele Alli: 1 mark.
Ben Davies: 1 mark.
Emerson Royal: 1 mark.
Tanguy Ndombele: 1 mark.
Cristian Romero: 1 mark.

essir lgu upp mrkin:
Harry Kane: 9 stosendingar.
Dejan Kulusevski: 8 stosendingar.
Son Heung-Min: 7 stosendingar.
Lucas Moura: 6 stosendingar.
Rodrigo Bentancur: 4 stosendingar.
Matt Doherty: 4 stosendingar.
Sergio Reguiln: 3 stosendingar.
Pierre-Emile Hjbjerg: 2 stosendingar.
Ryan Sessegnon: 2 stosendingar.
Steven Bergwijn: 1 stosendingar.
Ben Davies: 1 stosending.
Emerson Royal: 1 stosending.
Tanguy Ndombele: 1 stosending.
Harry Winks: 1 stosending.

Spilair leikir:
Hugo Lloris: 38 leikir.
Harry Kane: 37 leikir.
Pierre-Emile Hjbjerg: 36 leikir.
Eric Dier: 35 leikir.
Son Heung-Min: 35 leikir.
Lucas Moura: 34 leikir.
Emerson Royal: 31 leikur.
Ben Davies: 29 leikir.
Steven Bergwijn: 25 leikir.
Sergio Reguiln: 25 leikir.
Davinson Snchez: 23 leikir.
Cristian Romero: 22 leikir.
Harry Winks: 19 leikir.
Dejan Kulusevski: 18 leikir.
Oliver Skipp: 18 leikir.
Rodrigo Bentancur: 17 leikir.
Matt Doherty: 15 leikir.
Ryan Sessegnon: 15 leikir.
Japhet Tanganga: 11 leikir.
Dele Alli: 10 leikir.
Bryan Gil: 9 leikir.
Tanguy Ndombele: 9 leikir.
Giovani Lo Celso: 9 leikir.
Joe Rodon: 3 leikir.
Dane Scarlett: 1 leikur.

Hvernig st vrnin vetur?
Varnarleikurinn hj Tottenham var heillt yfir mjg flottur og srstaklega eftir a Conte tk vi. Lii fkk sig 40 mrk heildina, aeins topp rj liin fengu sig frri mrk. Undir stjrn Nuno leikjunum tu fkk lii sig 16 mrk en 28 leikjum undir stjrn Conte fengu eir sig 24 mrk. Tottenham og Chelsea deila rija stinu egar s tlfri er skou hva liin hldu oft hreinu, a geru au 16 sinnum.

Hvaa leikmaur skorai hst Fantasy Premier league?
Auvita er a Heung-Min Son, maur sem skorar 23 mrk og leggur upp 7 getur ekki anna en veri stigahstur. Son skilai inn 258 stigum vetur og vantai honum aeins 7 stig upp til a jafna Salah sem fkk flest stigin.

Hvernig spi Ftbolti.net fyrir um gengi Tottenham tmabilinu?
Tottenham var sp 6. sti af frttariturum Ftbolta.net. a m lklega helst akka Antonio Conte fyrir a a rangurinn var betri.

Enska uppgjri
1.
2.
3.
4. Tottenham
5. Arsenal
6. Manchester United
7. West Ham
8. Leicester
9. Brighton
10. Wolves
11. Newcastle
12. Crystal Palace
13. Brentford
14. Aston Villa
15. Southampton
16. Everton
17. Leeds
18. Burnley
19. Watford
20. Norwich