lau 28.maí 2022
Myndaveisla frá æfingu Real Madrid á Stade de France

Real Madrid æfði á Stade de France í gær en framundan er úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni gegn Liverpool í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir af æfingunni.