lau 28.maí 2022
Ísland í dag - Valur fer á Sauđárkrók og Grindavík mćtir Fylki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţađ er nóg um ađ vera í íslenska boltanum í dag ţar sem fimm spennandi leikir eru á dagskrá í Mjólkurbikar kvenna og ţrír leikir í Lengjudeild karla.ÍA mćtir KR í fyrsta leik dagsins í Mjólkurbikarnum áđur en FH tekur á móti Stjörnunni og Ţór/KA fćr Hauka í heimsókn á Akureyri.

Selfoss spilar svo viđ Aftureldingu áđur en Tindastóll mćtir stórveldi Vals í lokaleik dagsins.

Í Lengjudeildinni á Grindavík heimaleik viđ Fylki á sama tíma og Grótta spilar viđ KV og Vestri mćtir Ţór.

Ţá eru einnig leikir á dagskrá í 2., 3. og 4. deild karla, ellefu í heildina.

Mjólkurbikar kvenna
13:00 ÍA-KR (Norđurálsvöllurinn)
14:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
14:00 Ţór/KA-Haukar (SaltPay-völlurinn)
16:30 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)
17:00 Tindastóll-Valur (Sauđárkróksvöllur)

Lengjudeild karla
14:00 Grindavík-Fylkir (Grindavíkurvöllur)
14:00 Grótta-KV (Vivaldivöllurinn)
14:00 Vestri-Ţór (Olísvöllurinn)

2. deild karla
13:00 Höttur/Huginn-Víkingur Ó. (Fellavöllur)
14:00 Ćgir-KFA (Ţorlákshafnarvöllur)
14:00 ÍR-Magni (ÍR-völlur)
16:00 KF-Ţróttur R. (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
13:00 Sindri-Kormákur/Hvöt (Sindravellir)
14:00 Vćngir Júpiters-KFG (Fjölnisvöllur - Gervigras)
15:00 Víđir-KFS (Nesfisk-völlurinn)
15:30 Kári-Dalvík/Reynir (Akraneshöllin)

4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-Úlfarnir (Sauđárkróksvöllur)

4. deild karla - E-riđill
16:00 Máni-Samherjar (Mánavöllur)
16:30 Hamrarnir-Boltaf. Norđfj. (KA-völlur)