lau 28.ma 2022
Abramovich sendir fr sr yfirlsingu - „Veri heiur a vera hluti af flaginu"

Nir eigendur eru a taka vi stjrnartaumunum Chelsea en tilbo Todd Boehly hefur veri samykkt.Eftir innrs Rsslands kranu var Abramovich beittur refsiagerum vegna tengsla hans vi Vladimr Ptn og breska rkisstjrnin s um slu Chelsea.

Abramovich hefur n sent fr sr yfirlysingu ar sem hann akkar fyrir tmann sinn hj flaginu.

„a eru nstum rr mnuir san g tilkynnti form mn um a selja Chelsea FC. San hefur flagi unni hrum hndum a finna rttan forsjraila yfir Chelsea FC, sem yri besti kosturinn til a koma flaginu fram nsta kafla," segir yfirlsingunni.

„g er ngur me a leitinni s loki. sama tma og g afhendi Chelsea njum eigendum vil g ska eim alls hins besta innan sem utan vallar. a hefur veri heiur a f a vera hluti af flaginu. g vil akka llum nverandi og fyrrum leikmnnum flagsins, starfsflki og auvita stuningsmnnum fyrir frbr r."