lau 28.maí 2022
Lengjudeildin: Öruggt hjá Gróttu og dramatík á Ísafirđi
Kjartan Kári Halldórsson

Ţremur leikjum var ađ ljúka í Lengjudeildinni í dag.GŢađ var líf og fjör hjá Gróttu sem tóku á móti nýliđum KV sem enn hafa ekki náđ í stig. Grótta komst í ţriggja marka forystu undir lok fyrri hálfleiks en Kjartan Kári Halldórsson skorađi tvö og Óliver Dagur Thorlacius skorađi eitt.

Grímur Ingi Jakobsson minnkađi muninn á loka mínútu fyrri hálfleiks.

Patryk Hryniewicki leikmađur KV var rekinn útaf eftir rúmlega klukkutíma leik viđ mikinn ófögnuđ KV manna eftir brot á Kjartani Kára og vítaspyrna dćmd. Hann steig sjálfur á punktinn og skorađi ţrennuna.

Oddur Ingi Bjarnason misnotađi síđan vítaspyrnu fyrir KV áđur en Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson negldi síđasta naglann í kistu KV manna. 5-1 lokatölur.

Grindavík lagđi Fylki međ einu marki gegn engu en ţađ var Kristófer Páll Viđarsson sem skorađi markiđ eftir tćplega klukkutíma leik.

Ţađ var Dramatík í leik Vestra og Ţórs á Ísafirđi ţar sem gestirnir voru međ 3-2 forystu ţegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna en ţá fékk Vestri hornspyrnu. Fyrirgjöf og Chechu Meneses stökk hćst og skallađi boltann í netiđ og bjargađi stigi fyrir heimamenn.

Vestri 3 - 3 Ţór
0-1 Harley Bryn Willard ('12 )
1-1 Nicolaj Madsen ('19 )
2-1 Aron Birkir Stefánsson ('22 , sjálfsmark)
2-2 Nikola Kristinn Stojanovic ('43 )
2-3 Harley Bryn Willard ('74 )
3-3 Jesus Maria Meneses Sabater ('90 )

Lestu um leikinn

Grótta 5 - 1 KV
1-0 Kjartan Kári Halldórsson ('24 , víti)
2-0 Kjartan Kári Halldórsson ('38 )
3-0 Óliver Dagur Thorlacius ('40 )
3-1 Grímur Ingi Jakobsson ('45 )
4-1 Kjartan Kári Halldórsson ('62 , víti)
4-1 Oddur Ingi Bjarnason ('75 , misnotađ víti)
5-1 Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('85 )
Rautt spjald: Patryk Hryniewicki, KV ('61) Lestu um leikinn

Grindavík 1 - 0 Fylkir
1-0 Kristófer Páll Viđarsson ('57 )

Lestu um leikinn