lau 28.maí 2022
Mjólkurbikar kvenna: Arna Dís tryggđi sigur Stjörnunnar - Öruggt hjá Ţór/KA
Arna Dís

Stjarnan og Ţór/KA eru komin á fram í 8 liđa úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigra í dag.Í Hafnarfirđi fékk FH liđ Stjörnunnar í heimsókn. Gestirnir leika í Bestu deildinni en FH í Lengjudeildinni. Stjörnukonur voru međ nokkuđ mikla yfirburđi í leiknum en gekk illa ađ skapa sér fćri.
Ţađ var ekki fyrr en á 83. mínútu sem Arna Dís Arnţórsdóttir skorađi eftir sendingu frá Jasmín Erlu Ingadóttur og ţar viđ sat.
Bestu deildarliđ Ţór/KA fékk Lengjudeildarliđ Hauka í heimsókn á Akureyri í dag. Ţađ var aldrei spurning hver myndi fara međ sigur úr bítum ţar en Ţór/KA sigrađi 6-0. 
FH 0 - 1 Stjarnan
0-1 Arna Dís Arnţórsdóttir ('83 )
Ţór/KA 6-0 Haukar
1-0 Tiffany McCarty
2-0 Andrea Mist Pálsdóttir
3-0 Margrét Árnadóttir
4-0 Sandra María Jessen
5-0 Hulda Ósk Jónsdóttir
6-0 Vigdís Edda Friđriksdóttir