ri 07.jn 2022
Barca fkk Salah til a skipta um skoun - Jesus og Saka eftirsttir
Salah landsleik me Egyptalandi.
Bukayo Saka.
Mynd: EPA

Hvtasunnuhelgin er a baki. Hr er rijudagsslurpakkinn. Salah, Jesus, Saka, Bale, Mane, De Ligt og fleiri koma vi sgu.

Egypski framherjinn Mohamed Salah (29) sagi nnum vinum snum a hann vri tilbinn a framlengja vi Liverpool en skipti svo um skoun eftir a Barcelona lofai a gefa honum samning nsta ri. (Mirror)

Real Madrid gti reynt a krkja Gabriel Jesus (25) fr Manchester City sumar en Arsenal og Atletico Madrid hafa einnig huga brasilska framherjanum. (Sun)

Manchester City hefur huga enska vngmanninum Bukayo Saka (20) hj Arsenal en Liverpool hefur leikmanninn blai yfir framtarskotmrk. (Mail)

Tottenham hefur ekki neinar tlanir um a n velska framherjann Gareth Bale (32) rija sinn. Bale veltir v fyrir sr hvar hann mun undirba sig fyrir HM. (Telegraph)

Senegalski framherjinn Sadio Mane (30) hefur egar spurt Thiago Alcantara (30), lisflaga sinn hj Liverpool, hvort hann geti flutt hsi hans Mnchen ef hann fer til skalandsmeistarana sumar. (Mail)

Barcelona er til a ra vi Manchester United um mgulega slu hollenska mijumanninum Frenkie de Jong (25) en spnska flagi hefur ekki fengi formlegt tilbo. (Sport)

Louis van Gaal, landslisjlfari Hollands, segir a Steven Bergwijn (24) urfi a yfirgefa Tottenham og ganga rair Ajax eins fljtt og hgt er. (De Telegraaf)

Tottenham vill f 25,6 milljnir punda ef flagi selur Bergwijn. Everton er meal flaga sem hafa huga. (Fabrizio Romano)

Chelsea hefur huga hollenska varnarmanninum Matthijs de Ligt (22) hj Juventus en Thomas Tuchel vill nmer eitt f franska mivrinn Jules Kounde (23) fr Sevilla. (TalkSport)

Angel di Maria (34) gti fari til Barcelona sem dr kostur en hann yfirgefur Paris St-Germain frjlsri slu sumar. Barcelona hefur einnig huga Raphinha (25) en 50 milljna punda vermii Leeds flir flagi fr. (Marca in Spanish)

Newcastle hyggst ekki reyna a kaupa markvrinn Dean Henderson (25) fr Manchester United sumar rtt fyrir a vera stugt ora vi hann. a gti reynst erfitt fyrir flagi a f enska framherjann Dominic Calvert-Lewin (25) fr Everton og Nathan Ake (27) fr Manchester City. (Telegraph)

AC Milan, Inter og Arsenal eru ll a reyna a f talska framherjann Gianluca Scamacca (23) sem skorai sextn mrk fyrir Sassuolo tlsku A-deildinni linu tmabili. (Football Italia)

Manchester United og Bayern Mnchen hafa huga hollenska bakverinum Denzel Dumfries (26) hj Inter sumar. (Calciomercato)

Dan Asworth rttastjri Newcastle er me a sem forgangsml a f inn hgri vngmann sumar. Moussa Diabu (22) hj Bayer Leverkusen og Senegalinn Ismaila Sarr (24) hj Watford eru lista. (Sky Sports)

Hollenski varnarmaurinn Sven Botmans (22), sem hefur veri oraur vi Newcastle, segir a AC Milan s a vinna v a kaupa sig fr Lille. (Football Italia)

Enski mivrurinn James Tomkins (33) hefur samykkt njan eins rs samning vi Crystal Palace. Skoski mijumaurinn James McArthur (34) hefur einnig gert njan samning. (Sun)