ţri 07.jún 2022
Víkingur mćtir Levadia í Meistaradeildinni
Í morgun var dregiđ í umspil fyrir forkeppni Meistaradeildar Evrópu og voru Íslandsmeistarar Víkings í hattinum.

Niđurstađan er sú ađ Víkingur mun spila gegn eistneska liđinu Levadia Tallin í undanúrslitum umspilsins. Sigurvegari leiksins mćtir svo sigrvegaranum úr leik La Fiorita FC (San Marínó) og Inter Club d'Escaldes (Andorra) í úrslitaleik um sćti í forkeppninni.

Allir leikirnir, undanúrslitin og úrslitin, fara fram á Víkingsvelli. Undanúrslitaleikirnir fara fram 21. júní og úrslitaleikurinn ţann 24. júní.

Víkingur greinir frá ţví á Twitter reikningi sínum ađ miđasala á leikina muni hefjast seinna í ţessum mánuđi.