mi­ 08.j˙n 2022
U17 li­ Brei­abliks ß pari vi­ PSG, Lyon og Bayern
Brei­ablik gegn Bayern.
Brei­ablik gegn Lyon.
Mynd: Brei­ablik / A­send

Um helgina fˇr fram al■jˇ­legt fˇtboltamˇt Ý U17 aldursflokki kvenna sem ber nafni­ Alsace Cup.Mˇti­ fˇr fram vi­ franska bŠinn Colmar sem stendur Ý nor­austur hluta Frakklands, vi­ landamŠri Ůřskalands.

Blikast˙lkum var bo­i­ ß mˇti­ ßsamt nokkrum af stŠrstu li­um Evrˇpu ß bor­ vi­ PSG, Lyon og FC Bayern og stˇ­u stelpurnar sig me­ stakri prř­i.

Eftir a­ hafa unni­ ri­ilinn sinn endu­u ■Šr Ý fjˇr­a sŠti mˇtsins en ■Šr slˇgu me­al annars PSG ˙r leik.

Brei­ablik tapa­i fyrir Lyon Ý undan˙rslitum ■ar sem heimakonur skoru­u sigurmark undir lokin Ý 1-0 sigri og mŠttu Blikast˙lkur ■řska stˇrveldinu FC Bayern Ý ˙rslitaleik um ■ri­ja sŠti­.

Ůeim leik lauk me­ 1-1 jafntefli og haf­i Bayern betur Ý vÝtaspyrnukeppni.

Kristr˙n Da­adˇttir, Hilmar Sigurjˇnsson og ┌lfar Hinriksson voru ■jßlfarar Brei­abliks ß mˇtinu og var Hrafnhildur ┴sa Halldˇrsdˇttir valin Ý ˙rvalsli­ mˇtsins.