miđ 08.jún 2022
Liverpool setur 17 milljóna punda verđmiđa á Minamino
Minamino hefur skorađ 14 mörk í 55 leikjum.
Mörg félög hafa áhuga á japanska sóknarmanninum Takumi Minamino og Liverpool er tilbúiđ ađ selja hann fyrir um 17 milljónir punda.

Leeds, Wolves, Fulham, Southampton og Mónakó eru međal félaga sem sögđ eru hafa áhuga á ţessum 27 ára leikmanni.

Minamino kom til Liverpool frá Red Bull Salzburg 2019 en var lánađur til Southampton í febrúar 2021 og lék tíu leiki áđur en hann mćtti aftur á Anfield fyrir 2021-22 tímabiliđ.

Minamino hjálpađi Liverpool ađ vinna FA-bikarinn og deildabikarinn á liđnu tímabili en hann var markahćsti leikmađur liđsins í bikarkeppnum á síđasta tímabili.

Hann lék hinsvegar ađeins ellefu leiki í úrvalsdeildinni ţar sem Liverpool endađi einu stigi á eftir meisturum Manchester City.